fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Tottenham lenti mjög óvænt undir en átti svo 44 skot

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham spilaði æfingaleik gegn liði sem fáir þekkja í vikunni en liðið ber nafnið Lion City.

Um er að ræða lið í efstu deild í Singapore og náði liðið óvænt forystu gegn stórliðinu eftir aðeins 14 mínútur.

Tottenham tókst að jafna metin undir lok fyrri hálfleiks er Harry Kane skoraði úr vítaspyrnu.

Tottenham bætti síðar við fjórum mörkum í síðari hálfleiknum en Brassinn Richarlison skoraði þrennu.

Það sem vekur mesta athygli er að Tottenham átti 44 skot að marki Lion City en tókst aðeins að skora fimm mörk.

Lion City átti aðeins sex skot að marki sem var minna en þau skot Tottenham sem fóru á rammann eða 13 talsins.

Ansi auðvelt verkefni fyrir Tottenham að lokum en það er ekki algengt að lið eigi yfir 40 marktilraunir í einum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni