fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Segir að Bayern bindi vonir við að landa Kane á næstu dögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 14:30

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vinnur enn hörðum höndum að því að fá Harry Kane til liðs við sig í sumar.

Hinn þrítugi Kane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham. Hafa Bayern og Manchester United sýnt honum mikinn áhuga í sumar.

Ef hann fer er þó líklegra að hann endi hjá Bayern. Tveimur tilboðum félagsins hefur verið hafnað af Tottenham í sumar, það seinna upp á 70 milljónir punda.

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er harður í horn að taka og vill 100 milljónir punda fyrir Kane þó hann eigi aðeins ár eftir af samningi sínum.

Bayern mun líklega ekki ganga að þeim verðmiða en bindur samt vonir við að ná að semja við Tottenham á næstu dögum. Þetta segir þýski blaðamaðurinn Christian Falk. Hann vill meina að Bayern bindi vonir við að semja við Kane áður en næsti leikur Tottenham, æfingaleikur gegn Shakhtar Donetsk, fer fram.

Kane hefur hingað til ekki viljað skrifað undir nýjan samning við Tottenham sem myndi færa honum 400 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar