fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

David Silva leggur skóna á hilluna – Birtir hjartnæmt myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva hefur lagt skóna á hilluna 37 ára gamall. Hann staðfestir þetta með hjartnæmu myndbandi á samfélagsmiðlum.

Silva er frægastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City og er goðsögn hjá félaginu. Þar lék hann í tíu ár, frá 2010 til 2020 og vann fjóra Englandsmeistaratitla til að mynda.

Kappinn hefur síðan leikið með Real Sociedad en vegna krossbandsmeiðsla á undirbúningstímabilinu hefur hann ákveðið að kalla þetta gott.

Silva hefur einnig leikið með Valencia, Eibar og Celta Vigo á ferlinum.

Þá á hann 125 landsleiki fyrir Spán að baki. Hann varð Heims- og Evrópumeistari með þjóð sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira