‘Kynþokkafyllsta konan í Katar’ Ivana Knoll heldur áfram að gera aðdáendur sína vitlausa á samskiptamiðlum.
Ivana vakti verulega athygli á HM í Katar en hún er frá Króatíu og mætti á alla leiki liðsins á HM.
Hún hefur sjálf sagst hata brjóstahaldara og neitar að klæðast þeim – eitthvað sem sást á nýlegri mynd með körfuboltastjörnu.
Ivana er komin með yfir þrjár milljónir fylgjenda á Instagram og fær nú að hitta stjörnur um allan heim.
Nýjasta stjarnan var Shaquille O’Neill sem var heimsfrægur körfuboltamaður á sínum tíma.
Ivana birti mynd af þeim saman og skrifar þá: ‘Það er ekki pláss fyrir hann á myndinni,’ sem fékk marga til að hlæja.
Myndina má sjá hér.