Ampika Pickston er nafn sem einhverjir eru farnir að kannast við en hún er trúlofuð David Sullivan.
Sullivan er nafn sem enskir knattspyrnuaðdáendur kannast vel við og er eigandi West Ham á Englandi.
Mikið hefur verið fjallað um samband hans við Pickston sem er heilum 33 árum yngri en viðskiptamaðurinn.
Pickston elskar athyglina en hún birti nýlega mynd af sér berbrjósta og sást dansandi á snekkju á Ítalíu.
Myndbandið hefur vakið þónokkra athygli en Pickston er 41 árs gömul á meðan Sullivan er 74 ára.
Myndir af þessu má sjá hér.