fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Líklegast að Manchester eða Ítalía verði áfangastaður hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Pavard er áfram orðaður frá Bayern Munchen. Hann gæti endað á Englandi.

Hinn 27 ára gamli Pavard hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2019 en nú er útlit fyrir að hann sé á förum.

Frakkinn á ár eftir af samningi sínum við Bayern en hefur ekki í hyggju að framlengja.

Pavard var orðaður við Manchester City fyrr í sumar í kjölfar þess að Kyle Walker var orðaður við Bayern. Minna hefur þó heyrst af því undanfarið.

City hefur þá enn augastað á leikmanninum og sem stendur er kapphlaupið um leikmanninn á milli þeirra, nágrannanna í Manchester United og Juventus.

Bayern bíður þess enn að formlegt tilboð berist í Pavard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær