fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

PSG leggur fram tilboð í helsta skotmark Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 10:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur lagt fram tilboð í Rasmus Hojlund, leikmann Atalanta. Helstu miðlar segja frá.

Danski framherjinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United og lagði félagið í gær fram munnlegt tilboð í hann.

Hljóðaði það upp á 50 milljónir evra með möguleika á 10 milljónum til viðbótar.

Tilboð PSG hljóðar upp á 50 milljónir evra.

Atalanta vill hins vegar 70 milljónir evra fyrir framherjann, sem skoraði átta mörk í Serie A á síðustu leiktíð.

PSG mun að öllum líkindum ekki leggja fram annað tilboð ef þessu verður hafnað.

Leikmaðurinn hefur samið um persónuleg kjör Hojlund og leiðir því enn kapphlaupið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“