fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Jafnt í stórleiknum í nótt – Portúgal á veika von eftir sigur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 09:32

Úr stórleiknum í nótt. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Önnur umferð E-riðils Heimsmeistaramótsins var leikin í nótt og í morgunsárið.

Það fór fram stórleikur rétt eftir miðnætti þegar Bandaríkin og Holland mættust.

Jill Roord kom Hollendingum yfir á 17. mínútu leiksins og þangað stóðu leikar þar til eftir rúman klukkutíma leik þegar Lindsey Horan skoraði fyrir Bandaríkin.

Niðurstaðan jafntefli.

Í sama riðli vann Portúgal 2-0 sigur á Víetnam. Síðarnefnda liðið er þar með úr leik en Portúgal spilar úrslitaleik við Bandaríkin um sæti í 16-liða úrslitum. Ljóst er að það verður afar erfitt verkefni þar sem Portúgal þarf sigur í leiknum.

Bandaríkin 1-1 Holland
0-1 Jill Roord 17′
1-1 Lindsey Horan 62′

Portúgal 2-0 Víetnam
1-0 Telma Encarnacao 7′
2-0 Kika Nazareth 21′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær