fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Henderson byrjaður að æfa með lærisveinum Gerrard

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 15:32

Jordan Henderson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson er byrjaður að æfa með Al Ettifaq þó skipti hans þangað séu ekki formlega gengin í gegn.

Í dag var greint frá því að Henderson væri að skrifa undir samning sinn við Al Ettifaq en það hefur ekki verið tilkynnt.

Skiptin hafa legið í loftinu en Henderson er auðvitað fyrirliði Liverpool.

Hann hækkar laun sín úr 200 þúsund pundum á viku í 700 þúsund pund með skiptunum til Sádí og fetar í fótspor fjölda stjarna sem hefur haldið í deildina þar í landi í sumar.

Henderson hefur spilað hátt í 500 leiki á 12 árum hjá Liverpool.

Al Ettifaq æfir nú í Króatíu og Henderson því staddur þar. Steven Gerrard er stjóri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar