fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Rice lofsyngur Arteta – „Þegar þú hittir stjóra eins og Mikel áttar þú þig á að þú kannt í raun ekki neitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, nýr leikmaður Arsenal, segist sjá fótbolta á annan hátt eftir að hann fór að starfa með Mikel Arteta.

Miðjurinn varð fyrr í sumar dýrasti leikmaður í sögu Bretlands þegar Arsenal keypti hann á 105 milljónir punda frá West Ham. Hann hefur verið fyrirliði Hamranna undanfarin ár og staðið sig frábærlega.

Nú er Rice staddur með Arsenal í Bandaríkjunum á undirbúningstímabilinu og talar hann vel um Arteta.

„Þetta er klikkað. Ég sé fótboltann nú þegar á allt annan hátt. Þú heldur að þú þekkir fótbolta þegar þú elst upp og ert að spila en þegar þú hittir stjóra eins og Mikel áttar þú þig á að þú kannt í raun ekki neitt.

Ég spilaði allt annað hlutverk hjá West Ham en hér svo það mun taka tíma að venjast. Mig langar til að læra og bæta mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Í gær

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern