fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Nýjustu ummæli Rashford gætu reynst högg í maga Ten Hag í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford leikmaður Manchester United segist ekki hrifinn af því að spila sem fremsti maður.

Erik ten Hag stjóri United hefur verið vandræðum með stöðu fremsta manns hjá United og hefur Rashford stundum þurft að leysa hlutverkið.

Það hefur ekki enn tekist að landa níu í sumar og gæti Rashford því þurft að spila meira sem fremsti maður á komandi leiktíð.

„Mér finnst betra að vera á vinstri kanti. Þannig er auðveldara að vera meira með í leiknum og ég hef alltaf viljað það frá því ég var yngri,“ sagði Rashford hins vegar í nýju viðtali við Gary Neville.

„Ég á stundum erfitt með að spila sem fremsti maður því ég er óþolinmóður. Kannski snertir þú ekki boltann í 20 mínútur og svo næst þegar boltinn kemur til þín ertu í færi. Það þarf að vera vel kveikt á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“