fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Sjötta tap Grindavíkur staðreynd – Flottur sigur Þórsara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Grindavík sé að ganga í gegnum vonbrigðartímabil eftir að margir bjuggust við miklu í sumar.

Grindavík tapaði í kvöld sínum sjötta deildarleik á tímabilinu og hefur aðeins unnið fjóra úr 13 umferðum.

Um er að ræða eitt dýrasta ef ekki dýrasta lið Lengjudeildarinnar en Selfoss vann heimasigur gegn þeim gulu í kvöld, 2-0.

Þór vann þá lið Gróttu 3-1 og nálgast umspilssæti en liðið er með jafn mörg stig og Leiknir sem er í fimmta sæti.

Grótta er enn í fjórða sætinu, tveimur stigum á undan Þór.

Selfoss 2 – 0 Grindavík
1-0 Valdimar Jóhannsson (’49)
2-0 Þorsteinn Aron Antonsson (’86)

Þór 3 – 1 Grótta
1-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (’31)
2-0 Valdimar Daði Sævarsson (’48)
3-0 Valdimar Daði Sævarsson (’74)
3-1 Aron Bjarki Jósepsson (’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina