fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Ísak eftir sigurinn gegn Blikum: Skrítið að heyra þá tala íslensku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik þarft á kraftaverki að halda ætli liðið áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.

Blikar spiluðu fínan leik gegn FC Kaupmannahöfn í kvöld en um er að ræða eitt stærsta lið Norðurlandana.

Tveir Íslendingar leika með FCK en Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson komu báðir inná sem varamenn.

Ísak ræddi við 433.is eftir leikinn í kvöld.

,,Mér fannst Breiðablik þvílíkt flottir í þessum leik, þeir spiluðu vel og eru hörkuflottir, það var sterkt hjá okkur að ná í 2-0 sigur,“ sagði Ísak.

,,Við vissum að þeir væru hörkuflottir á sínu gervigrasi. Það var gæðastimpill á mörkunum okkar.“

,,Það var skrítið að heyra íslensku talaða í hinu liðinu og allt svoleiðis en þetta var bara skemmtilegt.

Nánar er rætt við Ísak hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs

United sagt hafa reynt og reynt við Donnarumma án árangurs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“

Eldræða Gumma Ben: „Hvað í andskotanum er að ef þeir geta ekki drullast til þess?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guehi harðneitaði að skrifa undir

Guehi harðneitaði að skrifa undir