fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeildin: FCK of stór biti fyrir Breiðablik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 21:11

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 0 – 2 FCK
0-1 Jordan Larsson(‘1)
0-2 Rasmus Falk(’32)

Breiðablik þarft á kraftaverki að halda ætli liðið áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.

Blikar spiluðu fínan leik gegn FC Kaupmannahöfn í kvöld en um er að ræða eitt stærsta lið Norðurlandana.

Tveir Íslendingar leika með FCK en Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson komu báðir inná sem varamenn.

Leikurinn var í raun búinn eftir fyrri hálfleik en FCK komst yfir strax á fyrstu mínútu.

Jordan Larsson sá um að skora það og bætti Rasmus Falk við öðru til að tryggja 2-0 sigur danska liðsins.

Næsti leikurinn fer fram á Parken í Kaupmannahöfn eftir viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina