fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Talar um martraðar ár sonar síns: Kjálkabrotnaði eftir innbrot – ,,Nú er því lokið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 20:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Francois Aubameyang, faðir Pierre-Emerick Aubameyang, hefur tjáð sig um erfiða tíma sonar síns.

Aubameyang upplifði ‘martaðar ár’ eftir að hafa samið við Chelsea en stuttu fyrir það var ráðist inn á heimili hans í Barcelona.

Chelsea ákvað að kaupa Aubemeyang af spænska stórliðinu en hann entist ekki lengi eftir að hafa skorað þrjú mörk í 21 leik.

Marseille í Frakklandi hefur samið endanlega við Aubameyang og er faðir hans spenntur fyrir nýja verkefninu.

,,Hann var kjálkabrotinn af árásarmönnum í Barcelona á meðan hann reyndi að vernda börn sín og eiginkonu,“ sagði Pierre-Francois.

,,Hjá Chelsea þurfti hann að spila með grímu til að byrja með, þetta var algjört martraðar ár. Nú er því lokið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar