fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Opinberar upphæðina sem Sádar ætla sér að eyða á næstu árum og hún er svakaleg

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttamálaráðuneyti Sádi-Arabíu hefur ráðstafað svakalegum fjárhæðum í knattspyrnudeildina þar í landi næstu árin ef marka má nýjustu fréttir.

Sádar hafa sankað að sér stórstjörnum undanfarnar vikur og mánuði. Eftir komu Cristiano Ronaldo til Al Nassr síðasta vetur hafa stjörnur á borð við Karim Benzema, N’Golo Kante, Ruben Neves, Roberto Firmino og Riyadh Mahrez mætt á svæðið. Svona mætti lengi áfram telja.

Samkvæmt íþróttablaðamanninum Ben Jacobs gerir íþróttamálaráðuneyti Sádi-Arabíu ráð fyrir að eyða 17 milljörðum punda í deildina þar til 2030.

Fjögur félög eru í eigu opinbers fjárfestingasjóðs landsins.

Eitt þeira, Al Hilal, bauð 259 milljóna punda tilboð í Kylian Mbappe í gær og hefur Paris Saint-Germain samþykkt það. Það er þó ólíklegt að Mbappe vilji fara til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum