fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Filippseyjar unnu ansi óvæntan sigur – Kólumbía kláraði Suður-Kóreu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið á HM það sem af er degi. Fyrsta umferðin kláraðist og önnur umferð rúllaði af stað.

Í nótt vann Kólumbía 2-0 sigur á Suður-Kóreu. Catalina Usem og hin 18 ára gamla Linda Caicedo gerðu mörkin í fyrri hálfleik.

Þýskaland og Kólumbía eru þar með með 3 stig eftir fyrstu umferð H-riðils en Suður-Kórea og Marokkó eru án stiga.

Filippseyjar unnu þá óvæntan sigur á heimakonum í Nýja-Sjálandi í annarri umferð A-riðils.

Nýja-Sjáland hafði unnið fyrsta leik sinn gegn Noregi nokkuð óvænt en tapaði 0-1 fyrir Filippseyjum með marki frá Sarinu Bolden um miðjan fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum