fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Besta deildin: Fylkir skoraði fjögur í Kaplakrika

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 21:19

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 2 – 4 Fylkir
0-1 Benedikt Daríus Garðarsson(’18)
0-2 Nikulás Val Gunnarsson(’40)
1-2 Davíð Snær Jóhannsson(’45)
2-2 Dani Hatakka(’68)
2-3 Ómar Björn Stefánssoin(’94)
2-4 Óskar Borgþórsson(’95)

Fylkir vann dramatískan sigur á FH í Bestu deild karla í kvöld en um var að ræða seinni leik kvöldsins.

Fylkir gat komist úr fallsæti með sigri í Kaplakrika og var það að lokum raunin í kvöld.

Fylkismenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og tókst að jafna.

Það var svo í blálok leiksins sem Fylkir bætti við tveimur mörkum til að tryggja frábæran 4-2 sigur.

FH var að tapa sínum þriðja leik í röð og er útlitið ekki of bjart í Hafnarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“