fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Onana útskýrir ákvörðunina undarlegu

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Manchester United, hefur útskýrt af hverju hann ákvað að hafna því að klæðast treyju númer eitt hjá félaginu.

Það er venjan að markmenn klæðist treyju númer eitt en Onana gekk í raðir enska stórliðsins í sumar.

Onana skrifaði undir á dögunum eftir dvöl hjá Inter Milan en hann ætlar að klæðast treyju númer 24.

Ástæðan er sú að Onana er fæddur annan apríl en hann verður þó númer eitt í byrjunarliðinu næsta vetur.

,,Ég er bara hrifinn af þessu númeri, ég á afmæli þennan dag,“ sagði Onana í samtali við heimasíðu Man Utd.

,,Fyrir mér er þetta númer frábært, fallegt. Ég hef afrekað mikið í þessari treyju og vona að það haldi áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“