fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Hafnar 200 milljónum evra til að spila með Ronaldo og félögum

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn umdeildi Ousmane Dembele hefur hafnað því að ganga í raðir Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Footmercato fullyrðir þessar fregnir en Dembele er á mála hjá Barcelona og er einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Dembele hefði fengið svakalega launahækkun í Sádí Arabíu og hefði þénað 200 milljónir evra fyrir fimm ára samning.

Frakkinn hafði þó engan áhuga á að færa sig til landsins og hafnar því að fá að spila með goðsögninni Cristiano Ronaldo.

Dembele er 26 ára gamall en hann telur sig enn eiga mikið inni í Evrópuboltanum og vill ekki færa sig um set.

Barcelona er að reyna að fá Dembele til að krota undir framlegingu en Al-Nassr virkjaði kaupákvæði í samningi leikmannsins upp á 50 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum