fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Hafnar 200 milljónum evra til að spila með Ronaldo og félögum

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn umdeildi Ousmane Dembele hefur hafnað því að ganga í raðir Al-Nassr í Sádí Arabíu.

Footmercato fullyrðir þessar fregnir en Dembele er á mála hjá Barcelona og er einn mikilvægasti leikmaður liðsins.

Dembele hefði fengið svakalega launahækkun í Sádí Arabíu og hefði þénað 200 milljónir evra fyrir fimm ára samning.

Frakkinn hafði þó engan áhuga á að færa sig til landsins og hafnar því að fá að spila með goðsögninni Cristiano Ronaldo.

Dembele er 26 ára gamall en hann telur sig enn eiga mikið inni í Evrópuboltanum og vill ekki færa sig um set.

Barcelona er að reyna að fá Dembele til að krota undir framlegingu en Al-Nassr virkjaði kaupákvæði í samningi leikmannsins upp á 50 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG