fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Varnarmaður City að taka afar óvænt skref?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 15:00

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er óvænt á eftir Aymeric Laporte, varnarmanni Manchester City. Þetta kemur fram í breska götublaðinu Daily Star.

Hinn 29 ára gamli Laporte var aðeins 20 sinnum í byrjunarliði Pep Guardiola á síðustu leiktíð og vill stærra hlutverk. Frammistaða manna eins og Ruben Dias, John Stones, Nathan Ake og Manuel Akanji héldu honum oft á bekknum.

Það gæti orðið til þess að Laporte yfirgefi City í sumar og virðist Palace hafa áhuga.

Annars er það að frétta af Palace að ljóst er að félagið missir sinn besta mann, Wilfried Zaha, frítt til Galatasaray.

Þá er Chelsea á eftir öðrum lykilmanni liðsins, Michael Olise.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“