fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Varnarmaður City að taka afar óvænt skref?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 15:00

Aymeric Laporte / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er óvænt á eftir Aymeric Laporte, varnarmanni Manchester City. Þetta kemur fram í breska götublaðinu Daily Star.

Hinn 29 ára gamli Laporte var aðeins 20 sinnum í byrjunarliði Pep Guardiola á síðustu leiktíð og vill stærra hlutverk. Frammistaða manna eins og Ruben Dias, John Stones, Nathan Ake og Manuel Akanji héldu honum oft á bekknum.

Það gæti orðið til þess að Laporte yfirgefi City í sumar og virðist Palace hafa áhuga.

Annars er það að frétta af Palace að ljóst er að félagið missir sinn besta mann, Wilfried Zaha, frítt til Galatasaray.

Þá er Chelsea á eftir öðrum lykilmanni liðsins, Michael Olise.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi