fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Komið í ljós hverjum Blikar mæta ef þeir sigra FCK

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 10:41

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparta Prag verður andstæðingur Breiðabliks í þriðju umferð undnakeppni Meistaradeildar Evrópu ef Íslandsmeisturunum tekst að vinna FC Kaupmannahöfn.

Blikar unnu Shamrock Rovers í fyrstu umferðinni og eru nú mættir í aðra umferð.

Þar verður verkefnið töluvert erfiðara þar sem dönsku meistararnir í FCK eru andstæðingurinn.

Fyrri leikurinn fer fram á Kópavogsvelli annað kvöld og sá seinni á Parken í næstu viku.

Sem fyrr segir mætir sigurliðið Sparta Prag en síðar í dag kemur í ljós hver andstæðingur tapliðsins verður í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar, en tapliðið fer í þá keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“