fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þýskaland fór illa með Marokkó – Tvö sjálfsmörk

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 10:31

Alexandra Popp skoraði tvö. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland fór illa með Marokkó í öðrum leik dagsins á HM.

Þær þýsku leiddu í hálfleik með tveimur mörkum Alexöndru Popp.

Klara Buhl bætti við marki snemma í þeim seinni áður en marokkóska liðið gerði tvö sjálfsmörk.

Lea Schuller innsiglaði svo 6-0 sigur Þýskalands.

Þjóðverjar eru því með 3 stig eftir fyrsta leik H-riðils. Í riðlinum leika einnig Suður-Kórea og Kólumbía. Þau mætast á morgun.

Þýskaland 6-0 Marokkó
1-0 Popp 11′
2-0 Popp 39′
3-0 Buhl 46′
4-0 Ait El Haj 54′ (Sjálfsmark)
5-0 Redouani 79′ (Sjálfsmark)
6-0 Schuller 90′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi