fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Þýskaland fór illa með Marokkó – Tvö sjálfsmörk

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 10:31

Alexandra Popp skoraði tvö. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland fór illa með Marokkó í öðrum leik dagsins á HM.

Þær þýsku leiddu í hálfleik með tveimur mörkum Alexöndru Popp.

Klara Buhl bætti við marki snemma í þeim seinni áður en marokkóska liðið gerði tvö sjálfsmörk.

Lea Schuller innsiglaði svo 6-0 sigur Þýskalands.

Þjóðverjar eru því með 3 stig eftir fyrsta leik H-riðils. Í riðlinum leika einnig Suður-Kórea og Kólumbía. Þau mætast á morgun.

Þýskaland 6-0 Marokkó
1-0 Popp 11′
2-0 Popp 39′
3-0 Buhl 46′
4-0 Ait El Haj 54′ (Sjálfsmark)
5-0 Redouani 79′ (Sjálfsmark)
6-0 Schuller 90′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri