fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Ítalía vann Argentínu í fyrsta leik dagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 08:16

Cristina Girelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía hafði betur gegn Argentínu í fyrsta leik dagsins á HM.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í G-riðli. Þar leika einnig Svíþjóð og Suður-Afríka, en fyrrnefnda liðið hafði betur í einvígi þeirra í gær.

Það var Cristina Girelli, leikmaður Juventus, sem gerði eina mark leiksins í dag og kom það á 87. mínútu.

Svíþjóð og Ítalía eru því í efstu sætum riðilsins með 3 stig eftir fyrstu umferðina en Suður-Afríka og Argentína eru án stiga.

Ítalía 1-0 Argentína
1-0 Cristina Girelli 87′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“