fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndband sem vekur gríðarlega athygli: Bálreiður Mane baunaði á blaðamann – „Þið drepið mig á hverjum degi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 07:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane hafði engan áhuga á að ræða við blaðamann í gær og lét óánægju sína með fjölmiðla í ljós.

Hinn 31 árs gamli Mane gekk í raðir Bayern Munchen frá Liverpool síðasta sumar. Það gekk lítið upp hjá Senegalanum á fyrstu leiktíð sinni í Þýskalandi en hann var einnig nokkuð mikið frá vegna meiðsla.

Mane hefur verið töluvert gagnrýndur og virðist allt annað en sáttur með fjölmiðla.

Þegar blaðmaður reyndi að ná tali af honum í gær sagði Mane: „Þið drepið mig á hverjum degi og nú viljið þið tala við mig?“ Myndband af þessu er hér neðar.

Bayern reynir þessa dagana að koma Mane til Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum