fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Hlæja að tilboði Chelsea og vilja meira en Arsenal borgaði fyrir Rice

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 14:43

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hlær að 70 milljóna punda tilboði Chelsea í miðjumanninn Moises Caicedo sem leikur með félaginu.

Chelsea hefur sýnt Caicedo áhuga í allt sumar en útlit er fyrir að það verði erfitt að tryggja sér hans þjónustu.

The Athletic segir að Brighton sé hlæjandi yfir 70 milljóna punda tilboði Chelsea og að Caicedo muni kosta miklu meira.

Brighton vill fá meira en Arsenal borgaði fyrir Declan Rice í sumar en hann kom til félagsins frá West Ham fyrir 105 milljónir punda.

Óvíst er hvort Chelsea muni borga þá upphæð fyrir Caicedo sem er bundinn til ársins 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“

Máni segir íslensku þjóðina geta verið kokhrausta – „Ég held við höfum tækifæri“
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð