fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Gríðarlega hissa þegar Hollywood stjarnan kannaðist ekki við sig: ,,Þekkir hann ekki einn af þeirra bestu leikmönnum!?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarnan Gabriel Agbonlahor var steinhissa er hann hitti leikarann Tom Hanks sem er frægur um allan heim.

Hanks horfir á fótbolta af og til og er stuðningsmaður Villa sem leikur í efstu deild á Englandi.

Þeir félagar fengu mynd af sér saman í Portland í Bandaríkjunum en Hanks kannaðist ekki við Agbonlahor á þeim tíma sem kemur á óvart.

Agbonlahor er goðsögn í augum stuðningsmanna Villa og var lengi vel aðal leikmaður liðsins í sóknarlínunni en hefur nú lagt skóna á hilluna.

,,Við fórum í æfingaferð til Bandaríkjanna, við vorum í Portland og ég fékk mynd af mér með Tom Hanks,“ sagði Agbonlahor.

,,Hann er aðdáandi Villa, ekki rétt? Hann er þó stuðningsmaður sem lætur sjaldan sjá sig á vellinum en kom á einn leik í fyrra. Hann er upptekinn maður og er staðsettur annars staðar.“

,,Ég fékk mynd af mér með honum sem var góð mynd að fá – hann er goðsögn í kvikmyndabransanum en hann spurði mig hver ég væri!“

,,Hann er stuðningsmaður liðsins og þekkir einn af þeirra bestu leikmönnum!?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru