fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Ældi hressilega og áhorfendur hugsa allir það sama – Var stundin of stór fyrir hann?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur sögðu allir það sama eftir leik Inter Miami og Cruz Azul sem fór fram á föstudagsnótt.

Lionel Messi spilaði þar sinn fyrsta leik fyrir Miami og skoraði sigurmarkið úr aukaspyrnu á lokasekúndunum.

Athyglisverðar myndir náðust af liðsfélaga Mesisi, Robbie Robinson, sem var að spila með Messi í fyrsta sinn.

Robinson sást æla á vellinum í síðari hálfleiknum og vilja allir meina að hann hafi ekki höndlað það að spila með Messi – sem er af mörgum talinn sá besti í sögunni.

Ælan var alls ekki lítil en Robinson virtist ná sér nokkuð fljótt og gat hjálpað varnarlínu sinni stuttu seinna.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings