fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Var þeim borgað fyrir myndirnar með Messi? – Telur sig vita meira en aðrir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni birtust athyglisverðar myndir af Lionel Messi, leikmanni Inter Miami, en hann er nýlega lentur í borginni.

Messi er einn allra besti fótboltamaður sögunnar en myndir af honum sáust í matvörubúð í Miami spjallandi við aðdáendur félagsins sem fengu einnig myndir af sér með stjörnunni.

Alexi Lalas, fyrrum landsliðsmaður Bandaríkjanna, segir að Miami hafi platað alla og að um enga tilviljun hafi verið að ræða að Messi hafi verið réttur maður á réttum stað.

Lalas bendir á að matvörubúðin Publix sé einn af styrktaraðilum Miami og að félagið hafi vitað nákvæmlega hvað átti sér stað.

Lalas segir einnig að Messi hafi verið skipað að láta sjá sig í versluninni með körfu fulla af mat og þá voru teknar myndir af honum með ‘aðdáendum’ sem gætu hafa fengið borgað frá bandaríska félaginu.

Messi er eitt stærsta nafnið í boltanum en hvort Lalas hafi rétt fyrir sér er erfitt að staðfesta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings