fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Allir virðast vera að fara frá félaginu – Þjálfarinn vill losna við ennþá fleiri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ennþá með of marga leikmenn að sögn stjóra liðsins, Mauricio Pochettino, sem tók við í sumar.

Chelsea er að losa sig við fjölmarga leikmenn en stjörnur eins og Mateo Kovacic, Mason Mount og Kalidou Koulibaly eru farnir annað.

Fleiri leikmenn eru á förum frá Chelsea og má nefna sóknarmanninn öfluga Pierre-Emerick Aubameyang sem samdi við Marseille.

Pochettino vill losna við enn fleiri leikmenn áður en tímabilið hefst en enska deildin fer af stað í næsta mánuði.

,,Við erum með of marga leikmenn. Við þurfum að skoða málið og sjá hvað gerist á tímabilinu,“ sagði Pochettino.

,,Það eru margar ákvarðanir sem við þurfum aðs taka en það er gott að geta gefið ungum leikmönnum tækifæri á að láta ljós sitt skína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki