fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Allir virðast vera að fara frá félaginu – Þjálfarinn vill losna við ennþá fleiri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ennþá með of marga leikmenn að sögn stjóra liðsins, Mauricio Pochettino, sem tók við í sumar.

Chelsea er að losa sig við fjölmarga leikmenn en stjörnur eins og Mateo Kovacic, Mason Mount og Kalidou Koulibaly eru farnir annað.

Fleiri leikmenn eru á förum frá Chelsea og má nefna sóknarmanninn öfluga Pierre-Emerick Aubameyang sem samdi við Marseille.

Pochettino vill losna við enn fleiri leikmenn áður en tímabilið hefst en enska deildin fer af stað í næsta mánuði.

,,Við erum með of marga leikmenn. Við þurfum að skoða málið og sjá hvað gerist á tímabilinu,“ sagði Pochettino.

,,Það eru margar ákvarðanir sem við þurfum aðs taka en það er gott að geta gefið ungum leikmönnum tækifæri á að láta ljós sitt skína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“