fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Allir misstu sig er hann söng lagið sem flestir elska: Strax orðinn einn sá vinsælasti – Ótrúleg stemning

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn öflugi Ben Brereton Diaz er strax orðinn gríðarlega vinsæll á meðal nýju liðsfélaga sinna.

Diaz skrifaði undir hjá Villarreal í sumar en hann hafði fyrir það gert góða hluti með Blackburn.

Diaz er 24 ára gamall og þurfti að taka áskorun líkt og aðrir nýir leikmenn og kaus það að syngja lagið ‘Sweet Caroline’ með Neil Diamond.

Valið var afskaplega vinsælt á meðal leikmanna Villarreal sem í raun misstu sig og sungu með af miklum krafti.

Skemmtilegt myndband sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina