fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Lokatilboðið á leiðinni og verður líklega samþykkt – 100 milljónir punda

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokatilboð Bayern Munchen í framherjann Harry Kane er á leiðinni og er líklegt að það verði samþykkt.

Bayern ætlar að bjóða 100 milljónir punda í Kane sem verður þriðja tilboð liðsins í sumar.

Tottenham hefur hingað til ekki viljað selja Kane sem er mikilvægasti leikmaður liðsins og hefur verið í langan tíma.

Bayern er reiðubúið að borga 100 milljónir punda fyrir Kane sem á aðeins ár eftir af samningi sínum í London.

THe Times fullyrðir þessar fregnir en Kane hefur sjálfur engan áhuga á að skrifa undir framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki