fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Lítið að pæla í því að finna nýtt lið – Ákvað að stofna knattspyrnufélag í staðinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 13:00

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard virðist ekki vera að velta því mikið fyrir sér að semja við nýtt lið og er upptekinn við annað.

Lingard var á mála hjá Nottingham Forest síðasta vetur en stóðst alls ekki væntingar og er nú án félags.

Lingard er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hvar hann spilar í vetur er ekki vitað.

Englendingurinn hefur nú stofnað nýtt knattspyrnulið sem ber nafnið ‘Jlingz FC’ og er staðsett í suður Manchester.

Lingard talar um félagið sem ‘hjarta samfélagsins’ en hann hefur nú þegar stofnað lið í rafíþróttum með sama nafni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by JLINGZ (@jlingz)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina