fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Kom öllum á óvart þegar hann svaraði á WhatsApp: Bað um aðstoð og goðsögnin sá skilaboðin – ,,Höfðu kannski þekkst í tvo daga“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er nú þegar orðinn gríðarlega vinsæll á meðal leikmanna Inter Miami en hann gekk í raðir liðsins nýlega.

Messi er byrjaður að æfa með sínum nýju félögum og var kynntur sem leikmaður liðsins er stór athöfn átti sér stað í Fort Lauderdale í vikunni.

Það var fullt hús þar til að sjá Messi kynntan til leiks en hann er einn besti ef ekki besti fótboltamaður sögunnar.

Liðsfélagi Messi, Leonardo Campana, fékk ekki nógu marga miða á athöfnina og ákvað að spyrja í WhatsApp hóp Miami hvort einhver gæti mögulega reddað honum.

Það var enginn annar en Messi sem kom þá til bjargar en frá þessu greinir DeAndre Yedlin sem er einnig leikmaður liðsins.

,,Þessi stóri viðburður sem var haldinn á sunnudaginn, Campana var að leita að fleiri miðum og spurði hvort einhver gæti hjálpað,“ sagði Yedlin.

,,Svo allt í einu, ég vissi ekki einu sinni að Messi væri hluti af hópnum ennþá. Hann var ekki lengi að svara og sagði: ‘Hversu marga miða þarftu?’ Um leið!“

,,Þeir hafa kannski þekkst í tvo daga eða þrjá. Þetta er frábært dæmi um hvernig manneskja hann er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki