fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Segir að heimildir Romano séu ekki réttar – ,,Við erum ekki nálægt því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júlí 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Manchester City sé nálægt því að tryggja sér varnarmanninn öfluga Josko Gvardiol frá RB Leipzig.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano greindi frá því í vikunni að Man City væri að tryggja sér þjónustu króatíska landsliðsmannsins.

Það er hins vegar ekki rétt ef þú spyrð Max Eberl sem starfar sem yfirmaður knattspyrnumála Leipzig.

Eberl viðurkennir að Man City hafi áhuga á Gvardiol en að ekkert sé sett í stein að svo stöddu.

,,Það er ekkert samkomulag á milli okkar og Manchester City. Við erum ekki nálægt því,“ sagði Eberl.

,,Staðreyndin er sú að Man City vill fá hann en við erum alls ekki á sömu blaðsíðu þessa stundina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun