fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Orðinn vel þreyttur á símtölum frá umboðsmönnum í neðri deildunum – ,,Ekki næstum nógu góðir til að spila hérna“

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, þjálfari DC United, er orðinn verulega þreyttur á að fá símtöl frá umboðsmönnum leikmanna í neðri deildum Englands.

Umboðsmenn leikmanna í fjórðu efstu deild Englands eiga það til að heyra í Rooney og segjast vera með fullkominn leikmann fyrir hans lið.

MLS deildin í Bandaríkjunum er þó mun sterkari en fjórða efsta deild Englands, eitthvað sem margir virðast ekki gera sér grein fyrir.

Rooney hefur afþakkað þetta boð í hvert skipti en síminn stoppar þó ekki á undirbúningstímabilinu.

,,Ennþá í dag þá er ég að fá símtöl frá umboðsmönnum sem segja mér frá framherja í League Two sem vill koma í MLS deildina. Ég þarf alltaf að segja þeim að þeir séu ekki næstum nógu góðir til að spila hérna,“ sagði Rooney.

,,Það er enginn skilningur þar á þessari deild og það má mögulega kalla þetta vanvirðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina