fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Lingard æfir með fyrrum undrabarninu og vini sínum – Verða þeir liðsfélagar á ný?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er þessa stundina að leita sér að nýju félagi eftir skelfilega dvöl hjá Nottingham Forest í vetur.

Lingard var lang launahæsti leikmaður Forest í úrvalsdeildinni en stóðst svo sannarlega ekki væntingar.

Samningur Lingard var aðeins til eins árs og hefur hann nú yfirgefið Forest og er frjáls sinna ferða.

Nú er Lingard að æfa með fyrrum samherja sínum, Ravel Morrison, sem spilar í Bandaríkjunum.

Morrison var eitt helsta efni Manchester United á sínum tíma og ólst upp í akademíu félagsins líkt og Lingard.

Morrison er 30 ára gamall, ári yngri en Lingard, og hefur spilað 14 leiki með DC United í MLS-deildinni síðan í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Í gær

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst