fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ummæli hans vekja mikla athygli eftir komu Onana: ,,Ekki næstum jafn góður og De Gea“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 20:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana er ekki næstum jafn góður markmaður og David de Gea að sögn fyrrum leikmanns Manchester United, Dwight Yorke.

Onana verður markmaður númer eitt hjá Man Utd á næstu leiktíð og kemur til félagsins frá Inter Milan.

De Gea hefur í raun verið aðalmarkvörður Rauðu Djöflanna frá árinu 2011 en var látinn fara frítt í sumar.

,,Manchester United þarf að hafa varann á því þú vinnur ekki gullhanskann ef þú ert ekki góður markmaður,“ sagði Yorke en De Gea hélt oftast hreinu á síðustu leiktíð.

,,Ég veit að hann hefur gert mistök og sum á mikilvægum tímum en hver gerir það ekki? Markmennirnir sem Man United er að elta eru ekki næstum jafn góðir og De Gea.“

,,Að skipta um markmann gæti komið í bakið á félaginu. Það er miklu meiri áhætta að fá inn nýjan markmann frekar en að halda sig við De Gea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United