fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ten Hag útskýrir félagaskiptin undarlegu sem kom mörgum á óvart – ,,Allir græða“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur útskýrt af hverju Manchester United ákvað að semja aftur við Jonny Evans í sumar.

Evans skrifaði undir eins árs samning við Man Utd á dögunum en hann gerði garðinn frægan með félaginu en hélt svo til West Brom og Leicester.

Það kom mörgum verulega á óvart er þessi 35 ára gamli varnarmaður skrifaði undir á Old Trafford en Ten Hag er með sínar ástæður.

,,Auðvitað hef ég vitað af honum í langan tíma, ég veit að þetta er hans heimastaður, hér í Manchester,“ sagði Ten Hag.

,,Við buðum hann velkominn á æfingar til að halda sér í standi. Ég taldi að lokum að það væri gott fyrir okkur að hjálpa hvor öðrum.“

,,Við vitum að hann er gríðarlega reynslumikill leikmaður en líka góð manneskja með stóran persónuleika. Hann getur hjálpað yngri leikmönnunum svo allir græða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol
433Sport
Í gær

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils