fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Segir að Messi elski fótbolta of mikið – Neitar að gera það sama og aðrar stjörnur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 18:30

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hugsar ekki um peningana og er það ástæðan fyrir því að hann er ekki í Sádí Arabíu í dag.

Þetta segir goðsögnin Hristo Stoichkov sem gerði garðinn frægan með Barcelona líkt og Messi.

Messi hefur gert samning við Inter Miami í Bandaríkjunum en gat fengið mun betur borgað hann hefði fært sig til Sádí Arabíu.

,,Við spiluðum fyrir ástina, ekki fyrir peningana. Mér var alveg sama um launin eða bónusana,“ sagði Stoichkov.

,,Þetta snerist um að spila fyrir mig og að fólk myndi hafa góða skoðun á mér. Umboðsmennirnir sáu um restina.“

,,Messi vill samkeppnina og vill spila, hann hugsar ekki um peningana því hann elskar fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United