fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Mitrovic er brjálaður og ætlar aldrei aftur að spila fyrir Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í stríð á milli Fulham og Aleksandar Mitrovic eftir að félagið hafnaði tilboði frá Al Hilal í Sádí Arabíu.

Framherjinn frá Serbíu vill ólmur komast til Sádí Arabíu þar sem hann fær miklu hærri laun en náður.

Al Hilal bauð 35 milljónir punda í Mitrovic í síðustu viku en því var hafnað. Það sættir framherjinn frá Serbíu sig ekki við.

Mitrovic er búinn að láta nána vini vita að hann ætli í stríð við félagið og muni aldrei aftur spila leik fyrir Fulham.

Fulham krefst 52 milljóna punda fyrir framherjann sem Al Hilal ætlar ekki að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“