fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Mitrovic er brjálaður og ætlar aldrei aftur að spila fyrir Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í stríð á milli Fulham og Aleksandar Mitrovic eftir að félagið hafnaði tilboði frá Al Hilal í Sádí Arabíu.

Framherjinn frá Serbíu vill ólmur komast til Sádí Arabíu þar sem hann fær miklu hærri laun en náður.

Al Hilal bauð 35 milljónir punda í Mitrovic í síðustu viku en því var hafnað. Það sættir framherjinn frá Serbíu sig ekki við.

Mitrovic er búinn að láta nána vini vita að hann ætli í stríð við félagið og muni aldrei aftur spila leik fyrir Fulham.

Fulham krefst 52 milljóna punda fyrir framherjann sem Al Hilal ætlar ekki að borga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United