fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Timber spilaði sinn fyrsta leik og vakti gríðarlega athygli – Var í óvæntri stöðu en spilaði frábærlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurrien Timber spilaði sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í nótt þegar liðið mætti úrvalsliði MLS deildarinnar. Arsenal vann öruggan 5-0 sigur þar sem meðal annars Kai Havertz skoraði.

Declan Rice lék í 26 mínútur í leiknum og átti ágætis spretti í þessum örugga sigri.

En það er frammistaða Timber sem flestir ræða eftir leik, hann spilaði aðeins í rúmar tuttugu mínútur en lék á miðsvæðinu.

Timber sneri boltann 29 sinnum á þessum stutta tíma, vann öll þrjú návígi sinn og átti 95 prósent heppnaðar sendingar.

Ræða enskir blaðamenn um það að það hafi komið á óvart að Timber hafi spilað nokkuð framarlega á miðsvæðinu.

Timber er 22 ára gamall og var keyptur frá Ajax í síðustu viku en hann er fyrst og fremst miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho

United tilbúið að lækka verðið til að losna við Sancho
433Sport
Í gær

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning

Brentford staðfestir komu Henderson – 35 ára en fær tveggja ára samning
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst