fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Fyrir Sádí peningana er Newcastle nú að kaupa Barnes á 38 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur náð samkomulagi við Leicester um 38 milljóna punda kaup á kantmanninum, Harvey Barnes.

Newcastle og West Ham hafa sýnt Barnes áhuga í sumar en hann er nú á leið til Newcastle.

Newcastle er að selja Allan Saint Maximin til Sádí Arabíu til að fjármagna kaupin.

Leciester féll úr ensku úrvalsdeildinni og er búið að selja James Maddison og Barnes er nú á förum.

Kelechi Iheanacho er að fara frá Leicester á næstu dögum en fjöldi liða hefur áhuga á að krækja í framherjann frá Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“