fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ummæli Pochettino virðast staðfesta framtíð Lukaku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 20:16

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur gefið sterklega í skyn að Romelu Lukaku sé á förum frá félaginu í sumar.

Lukaku var ekki valinn í æfingahóp Chelsea fyrir ferð til Bandaríkjanna og var Pochettino spurður af hverju.

Argentínumaðurinn segir að það hafi verið vilji bæði Chelsea og Lukaku að Belginn yrði skilinn eftir heima.

,,Þegar svona ákvörðun er tekin þá er það því allir aðilar eru sammála,“ sagði Pochettino.

,,Félagið og leikmaðurinn eru að reyna að finna besta möguleikann í stöðunni. Við tökum ákvörðun fyrir hönd félagsins og Lukaku er í þeirri stöðu sem hann vildi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“