fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Gvardiol gengur í raðir Manchester City – Náði samkomulagi fyrir mánuði síðan

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josko Gvardiol er að ganga í raðir Manchester City og náði samkomulagi við félagið fyrir meira en mánuði.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem er líklega með bestu heimildirnar í bransanum.

Romano segir að Gvardiol sé nú að klára skiptin til Man City og kemur til félagsins frá RB Leipzig.

Um er að ræða afar öflugan varnarmann sem vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína á HM í Katar.

Englandsmeistararnir borga um 100 milljónir evra fyrir þennan 21 árs gamla strák.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“

Elías fékk tíðindin í gær – „Hrikalega sterk frammistaða“
433Sport
Í gær

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“

Sögulegt kvöld fyrir Guðlaug Victor – „„Mjög ánægður með það, mjög stoltur“
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið