fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Alls ekki vinsæll eftir nýjustu ummælin – ,,Myndi elska að spila fyrir þá“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum Atletico Madrid þessa stundina eftir ummæli sem hann lét falla í gær.

Felix er á mála hjá Atletico en var lánaður til Chelsea í janúar og stóð sig nokkuð vel miðað við erfiðar aðstæður.

Felix hefur nú staðfest það að hann vilji ganga í raðir Barcelona en óvíst er hvort félagið sé að skoða hann þessa stundina.

Portúgalinn virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Atletico og miðað við þessi orð er hann að flýta sér burt.

,,Ég myndi elska það að spila fyrir Barcelona. Það hefur alltaf verið minn fyrsti kostur og ég myndi elska að ganga í raðir félagsins,“ sagði Felix.

,,Það hefur verið minn draumur síðan ég var kraki. Ef þetta verður að veruleika þá er þetta draumur að rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Í gær

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina