fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Alls ekki vinsæll eftir nýjustu ummælin – ,,Myndi elska að spila fyrir þá“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix er ekki sá vinsælasti hjá stuðningsmönnum Atletico Madrid þessa stundina eftir ummæli sem hann lét falla í gær.

Felix er á mála hjá Atletico en var lánaður til Chelsea í janúar og stóð sig nokkuð vel miðað við erfiðar aðstæður.

Felix hefur nú staðfest það að hann vilji ganga í raðir Barcelona en óvíst er hvort félagið sé að skoða hann þessa stundina.

Portúgalinn virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Atletico og miðað við þessi orð er hann að flýta sér burt.

,,Ég myndi elska það að spila fyrir Barcelona. Það hefur alltaf verið minn fyrsti kostur og ég myndi elska að ganga í raðir félagsins,“ sagði Felix.

,,Það hefur verið minn draumur síðan ég var kraki. Ef þetta verður að veruleika þá er þetta draumur að rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“