fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Onana í læknisskoðun um þessar mundir – Nær líklega ekki fluginu til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana sem er að ganga í raðir Manchester United er mættur á æfingasvæði félagsins til að gangast undir læknisskoðun.

Manchester United heldur til Bandaríkjanna síðar í dag í æfingaferð en líklega nær Onana ekki fluginu.

Enskir miðlar segja að Onana muni nái flugi síðar í vikunni og byrji þá að æfa með nýjum liðsfélögum.

United borgar rúmar 40 milljónir punda fyrir markvörðinn frá Kamerún sem kemur til félagsins frá Inter.

Onana fór frítt til Inter fyrir ári síðan en hann og Erik ten Hag áttu gott samstarf hjá Ajax.

Markvörðurinn á að fylla skarð David de Gea sem félagið ákvað að semja ekki aftur við og fór spænski markvörðurinn frítt eftir tólf ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze