fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Wayne Rooney ráðleggur Greenwood hvað skal gera

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 10:30

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum fyrirliði Manchester United segir að Mason Greenwood verði að fara frá félaginu til þess að byrja að spila fótbolta og koma sér í gang.

Greenwood hefur ekki spilað í átján mánuði eftir að hann var handtekinn og grunaður um nauðgun og ofbeldi í nánu sambandi.

Málið var fellt niður og Greenwood og konan sem sakaði hann um verknaðinn tóku aftur saman og eiga nú barn.

„Mason er í stöðu þar sem hann er bara fastur, þetta er slæm staða því ég ímynda mér að hann vilji bara spila fótbolta,“ segir Rooney.

Greenwood hefur ekki fengið að æfa með Manchester United frá því að málið kom upp og félagið veit ekki hvað skal gera.

„Fyrir félagið og ímynd þess þá þarf það taka rétta ákvörðun. Þetta er flókið, ég held að það sé best fyrir Mason að fara og spila fótbolta á öðrum stað.“

„Hann verður að spila því þetta er langur tími, hann verður að reyna að koma ferli sínum aftur af stað.“

„Þetta er erfið staða fyrir Mason og félagið, þú verður að taka rétta ákvörðun og félagið virðist í vandræðum með að komast á þann stað að taka ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City