fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Onana lenti á Englandi í nótt en flaug ekki til Manchester – Vesen á flugvélinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 07:30

Onana og Melanie

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana sem er að ganga í raðir Manchester United lagði seinna af stað til Englands en gert var ráð fyrir, vandræði var með einkaflugvélina.

Onana flaug frá Tórínó seint í gærkvöldi en vélin lenti í Birmingham en ekki í Manchester.

Onana fer í læknisskoðun á morgun og búist er við að hann skrifi undir samning á næstu 48 klukkustundum.

Manchester United heldur til Bandaríkjanna í æfingaferð á morgun en Onana kemst ekki með í það ferðalag.

Hann ætti þó að geta hitt hópinn snemma í ferðinni en ljóst er að mikil breyting verður á leikstíl United með komu Onana.

Onana er til í að taka áhættur með boltann og er ískaldur í löppunum eitthvað sem David de Gea var ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði