fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ansi undarlegt atvik á Meistaravöllum: Var með ræðu tilbúna um Kjartan en hætti við – ,,Hljómar eins og eitthvað stirt sé á milli“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi undarlegt atvik átti sér stað í kvöld fyrir leik KR og FH sem fer nú fram á Meistaravöllum.

Það er Fótbolti.net sem vekur athygli á málinu sem tengist framherjanum Kjartani Henry Finnbogasyni.

Kjartan gekk í raðir FH frá einmitt KR eftir síðasta tímabil en skildi ekki vel við sitt uppeldisfélag.

Fótbolti.net segir frá því í textalýsingu snu að vallarþulurinn í Vesturbæ hafi verið með ræðu tilbúna til að heiðra endurkomu Kjartans en svo hafi verið hætt við.

,,KR ætlaði að heiðra Kjartan Henry með viðurkenningarplatta fyrir leikinn. Það var búið að skrifa ræðu fyrir vallarþulinn. Svo kemur formaður KR í blaðamannastúkuna 5 mínútum fyrir leik og segir að KR sé hætt við. Hljómar eins og eitthvað stirt sé á milli,“ kemur fram í textalýsingunni.

Kristján Óli Sigurðsson greinir svo frá því á Twitter að Kjartan hafi afþakkað þakklættisvottinn frá sínu fyrrum félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram